15. ágúst 2006

loksins loksins...

...jebb er loksins búin að fá myndavélina mína þannig að nú er bara að setjast niður og læra á hana...ehem...

er reyndar að fara í próf á þriðjudaginn þannig að ég á nú ekki eftir að hafa mikinn tíma til að lesa mér til...ja...spurning hvort fær meiri tíma prófið eða myndavélin...

annars er allt fínt í fréttum...fórum í bústað til gunnu og co um helgina með sigrúnu og co...höfðum það bara fínt í afslöppun...

jæja...bakk tú ðe búkks...

Engin ummæli: