4. júní 2008

fæðingarorlofssumarfrí

jæja...loksins komin í fæðingarorlofið...myndi aldrei trúa því að ég gæti í alvöru hlakkað til að fara að taka til heima hjá mér hehe....en það er allt skárra en að læra akkúrat núna...

ég skilaði verkefninu í gær og þá var þungu fargi létt...núna er bara að njóta lífsins og láta sér hlakka til að fara til danmerkur...jibbíkóla

en þar sem að ég hlakkaði svona til að fara að taka til...er þá ekki málið að halda áfram að gera það á meðan strumpurinn sefur úti í rokinu...

Engin ummæli: