4. júlí 2008

komin heim frá danmörku...


Benni black and white
Originally uploaded by Anna Margrét
...og mikið var gaman þar...er búin að setja slatta af myndum inn á flickr úr ferðinni og svo er ég loksins komin með photoshop á tölvuna og get farið að fikta í myndunum...sem mér finnst alveg svakalega gaman...

...við erum eiginlega bara búin að vera að slappa af síðan við komum heim...gulli er í fríi og líka skvísan...ætlum jafnvel að skreppa í nauthólsvíkina á morgun ef siggi stormur segir satt...

...ég ætla að koma emilíu í háttinn og skrifa því meira seinna...kem kannski með ferðasöguna úr þessari skemmtilegu ferð

Engin ummæli: