26. febrúar 2006

ég drekk ekki kaffi...

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?


jahá...þar hafið þið það...

annars var ég að horfa á snilldarmynd í gær með mínum heittelskaða...hún fjallaði um elvis og jfk og þeir voru á elliheimili að berjast við múmíu...já...svona er kvikmyndasmekkurinn hjá honum gulla mínum...geri aðrir betur

Engin ummæli: