20. október 2006

fallegt í firðinum...


Fallegt
Originally uploaded by Anna Margrét.
já...við emilía fórum upp á hamar um daginn þegar sólin var að setjast...það voru ekkert smá flottir litir í loftinu þarna...tók þessa mynd en sá ekki manneskjuna þarna fyrr enn eftir á...kemur bara vel út finnst mér ;o)

emilía var með myndavélina sína...chupa sleikjó myndavél...snilld...filmuvél með engri filmu...hún gjörsamlega elskar að "taka" myndir á hana...

gulli sýndi mér þetta í dag....svona í takt við fyrri póst frá mér...

mest lítið í fréttum...á soldið uppáþrengjandi kött...hann þarf alltaf að kúra hjá manni núna...einhver aðskilnaðarkvíði í gangi....krúttið ;o)

jæja...bakk tú sáþ park

Engin ummæli: