15. nóvember 2006

"flottar" myndir...

rakst á þetta...og svo þessa síðu hjá gellu sem heitir jill greenberg...kíkið endilega á myndirnar af krökkunum...hún hefur fengið að finna fyrir því út af þeim...það er svo rosalegur sorgarsvipur á sumum börnunum þarna en hún segist bara hafa gefið þeim sleikjó og tekið hann svo af þeim...ekki vildi ég setja dúlluna mína í myndatöku til hennar!

jæja...ég á víst að vera að horfa á veronicu mars...eða ehemm að læra en hver nennir því svo sem...

hvað finnst þér?

Engin ummæli: