31. október 2007

"skyndi"hjálp dauðans...

...ætli það sé of seint að reyna að lífga þetta blessað blogg við??? ætla allavega að reyna en það verður að koma í ljós hvernig það á eftir að ganga...mest lítið að frétta, er að vísu að vinna í því að fjölga mannkyninu og afraksturinn er væntanlegur í heiminn þann 13. desember sem er akkúrat í miðjum prófum...skipulagið að drepa mann

...við mæðgur sitjum hér og horfum á simpsons og svo bíð ég spennt eftir þætti kvöldsins af greys :)

þangað til næst...hafið það sem best

Engin ummæli: