7. febrúar 2008

ég er engan veginn að standa mig

ekki sú duglegasta að blogga...viðurkenni það fúslega en hér með bæti ég úr því...

lítið í fréttum...er bara í mömmuleik og leik líka húsmóður svona við tækifæri...já og svo er ég víst í skólanum líka...bara nóg að gera

annars erum við gulli búin að horfa á 7 ár af gilmore girls núna á stuttum tíma...tókum nett maraþon yfir jólin en erum búin að vera í gilmorepásu undanfarið...svo erum við að klára seinustu seríuna núna og erum bara komin í jólaskap

jæja..ætla að horfa á þáttinn

Engin ummæli: