6. júní 2006

í veikindaleyfi...


Emilía með kókómjólk
Originally uploaded by Anna Margrét.
...við pæjurnar erum heima í veikindaleyfi...emilía er með hita en að öðru leiti mjög hress held ég bara...vildum bara halda henni heima til að vera on ðe seif sæd...það er víst betra...

annars er ég á fullu að vinna þessa dagana...er loksins búin að fá allar einkunnirnar...já nema eina sem ég er nokkuð viss um að sé yfir lágmarkinu...en þetta kom allt saman vel út...

þessi mynd af prinsessunni er tekin út í "garðinum" okkar...þetta eru trén við hamarinn í hafnarfirði en það vill svo heppilega til að þau eru næstum í bakgarðinum okkar ;o)

Engin ummæli: